Enn eitt skipulagsslysið hér á ferð.
Græðgisvæðinginn er orðinn það mikill hjá Sjalfstæðiskommunum að það
skiptir orðið ekkert hverskonar húsaskrípi er sett eða troðið á lausum
lóðum (kallast þétting byggðar almennt).
Svo eru húsin þannig gerð að þau stinga í stúf miða við hús í nágrenninu gegn stefnu Vestmannaeyjarbæjar.
Svo
eru nýju húsin líka sennilega flest í ólöglegri stærð. Þetta hús mun
sennilega skyggja verulega á nágrennana, eins og nýbygging á
Vestmannabraut 63b gerir.
Titlitleysið við íbúa
nágrenni nýbygginga er Sjálfstæðiskommunum til háborinnar skammar. Öllum
brögðum beitt til að þagga niður í þeim.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli